07.11.2024
Helga Númadóttir
Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.
Lesa meira
06.09.2024
Helga Númadóttir
Dagana 21-26 ágúst var fyrsta vettvangstímabili rannsóknarverkefnisins ICEBERG hleypt af stokkunum á Norðausturlandi með góðum árangri.
Lesa meira
10.04.2024
Sólveig Eiríksdóttir
Umhverfisráð Háskólans á Akureyri býður öll til 4. sjálfbærniráðstefnu Háskólans á Akureyri þann 12. apríl 2024. Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg.
Ráðstefnan verður bæði á staðnum og á netinu til að koma til móts flesta en einnig til að tryggja umhverfisvæna þátttöku alþjóðlegra fyrirlesara og gesta. Nánari upplýsingar í krækju. https://www.unak.is/is/samfelagid/vidburdir/4rd-sustainability-conference
Lesa meira
15.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Hópur nemenda frá Landbúnaðarháskóla Íslands kom í heimsókn á stofunina þann 14. mars sl. Heimsókn þeirra á norðurslóðastofnanir á Akureyri er liður í Arctic Forum námskeiði sem er hluti af EnCHiL Nordic MSc programme sem fjallar um umhverfisbreytingar á norðurslóðum.
Lesa meira
15.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Maria Wilke, sem starfaði með okkur í JUSTNORTH varði með glæsibrag doktorsritgerð sína "Þátttaka almennings í þróun hafsvæðisskipulags á Íslandi" þann 14. mars sl.
Lesa meira
13.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Catherine Chambers, ásamt Gemma Smith, kynntu MARINE SABES verkefnið á vefstefnu á vegum BlueMissionAA CSA
Lesa meira
13.03.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Málþingið fór fram í Tónlistarskólanum á Akranesi. Árni Daníel ræddi um sögu strandmenningar og Catherine fjallaði um strandmenningu hér og nú og framtíð sjávarbyggða.
Lesa meira
27.02.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar tekur þátt í tveimur alþjóðlegum vettvangsmiðuðum rannsóknarverkefnum um mengun og loftslagsbreytingar á norðurslóðum með áherslu á að auka innsýn í samfélagsleg áhrif og áskoranir tengdar umhverfisbreytingum.
Lesa meira
01.02.2024
Sveinbjörg Smáradóttir
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um að Stofnun Vilhjálms Stefánssonar verði hluti af Háskólanum á Akureyri
Lesa meira
15.12.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Málstofan sem fór fram þann 17. nóvember var skipulögð af Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Institute of Arctic Studies hjá John Sloan Dickey Center for International Understanding við Dartmouth College og Háskólanum á Akureyri var hluti af dagskrá Heimskautadaga á Akureyri dagana 15.-17. nóvember 2023.
Lesa meira