25.10.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Sem fyrr fóru fulltrúar frá stofnuninni á Hringborð norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem haldin var í Hörpu, Reykjavík 19. -21. október.
05.10.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi heimsótti Borgir þann 2. október sl. og hitti þar fulltrúa stofnana á Akureyri er fást við málefni norðurslóða.
14.09.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Gestkvæmt var á Stofnuninni þann 13. september þegar fengum tvær heimsóknir og tókum á móti ráðherra, forseta bæjarstjórnar ásamt fleirum mikils metnum aðilum er koma að norðurslóðamálum á Íslandi
08.09.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Stofnunin fékk heimsókn frá þátttakendum Polar Raid.
28.06.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Fimm fulltrúar frá SVS fóru á árlega ráðstefnu JUSTNORTH sem haldinn var í Madrid 12.-14. Júní sl. Viðburðurinn var haldinn í Universidad Complutense Madrid og skipulagður af JUSTNORTH meðlimum sem þar starfa.
04.05.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Vinnusmiðjan var haldin þann 16. apríl á The 2023 European Cetacean Society (ECS) ráðstefnunni í O Grove, Galicia á Spáni og bar titilinn:
Cetaceans with focus on killer whales, encounters and entanglements: human-wildlife interactions in the Arctic and the Iberian Atlantic coast
04.11.2022
Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson flutti fyrirlesturinn í þetta sinn og ber hann titilinn:
Small Iceland: Reflections on independence and interdependence, nationalism, and globalization
14.09.2021
Super User
Góðir gestir á ferð í aðdraganda alþingiskosninga.