Fréttir

Gestir frá Polar Raid

Stofnunin fékk heimsókn frá þátttakendum Polar Raid.

Ný grein eftir Catherine Chambers í Martime Studies

Catherine Chambers og Elena Alessandra Lebedef gáfu nýverið út grein um ungt fólk og nýliðun í sjávarútvegi á Íslandi sem ber heitið Youth and newcomers in Icelandic fisheries: opportunities and obstacles og er hún hluti af JUSTNORTH Evrópuverkefninu.

JUSTNORTH General Assembly haldin í Madrid 12-14. júní 2023

Fimm fulltrúar frá SVS fóru á árlega ráðstefnu JUSTNORTH sem haldinn var í Madrid 12.-14. Júní sl. Viðburðurinn var haldinn í Universidad Complutense Madrid og skipulagður af JUSTNORTH meðlimum sem þar starfa.

Vinnusmiðja um samskipti hvala og manna á ráðstefnu Evrópsku hvalarannsóknarsamtakanna 2023

Vinnusmiðjan var haldin þann 16. apríl á The 2023 European Cetacean Society (ECS) ráðstefnunni í O Grove, Galicia á Spáni og bar titilinn: Cetaceans with focus on killer whales, encounters and entanglements: human-wildlife interactions in the Arctic and the Iberian Atlantic coast

Franski sendiherrann Guillaume Bazard í heimsókn á Stofnun Vilhjálms

Miðvikudaginn 8. febrúar sl. kom sendiherra Frakklands á Íslandi í heimsókn á stofnunina. Tilefni heimsóknarinnar var frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri og notaði sendiherrann tækifærið og heimsótti valda staði á Akureyri.

Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2022

Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson flutti fyrirlesturinn í þetta sinn og ber hann titilinn: Small Iceland: Reflections on independence and interdependence, nationalism, and globalization

"A fleet of silver, come to torment us" opinn fyrirlestur Prof. Dr. Astrid Ogilvie

Miðstöð rannsókna á loftslagsbreytingum við Nocolaus Copernicus háskólann í Torun, Póllandi býður upp á opinn fyrirlestur.

Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2021

Í ár verður fyrirlesturinn haldinn í Barcelona þann 3. nóvember.

Forsætisráðherra og frambjóðendur heimsóttu Stofnun Vilhjálms Stefánssonar

Góðir gestir á ferð í aðdraganda alþingiskosninga.

Dr. Harrison gestafræðimaður hjá SVS