Bókasafn

Við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er að finna sérfræðibókasafn (sjá allt safnið) um málefni norðurslóða með sérstakri áherslu á samfélög og sjálfbæra þróun. Safnið er fyrst og fremst ætlað starfsmönnum og gistifræðimönnum, en öðrum er einnig heimilt að nota safnið og með sérstöku leyfi að fá lánaðar bækur. Hér að neðan má sjá sundurliðað (pdf skjöl) hvað var á skrá hjá stofnuninni í ágúst 2020:

 • Blaða- og tímaritsgreinar 
 • Bókakaflar
 • Bækur
 • Geisladiskar 
 • Ritstýrðar bækur
 • Lokaritgerðir
 • Myndbönd
 • Ráðstefnugreinagerðir
 • Skýrslur
 • Tímarit                                     
    Bókasafn           

bok pagebok open

Frumútgáfa The Friendly Arctic (The Story of Five Years in Polar Regions) eftir Vilhjálm Stefánsson, sem The Macmillan Company gaf út árið 1921. Ársæll Árnason gaf bókina út á íslensku árið 1938 undir heitinu Heimsskautslöndin unaðslegu.