Fréttir

Málstofa 15. febrúar - Living with climate change: An intellectual journey

Dr. Astrid Ogilvie, sem starfar hjá INSTAAR og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar var með málstofu á vegum INSTAAR, mánudaginn 15. febrúar 2021. Í stað þess að fjalla um eitt tiltekið verkefni eða einhvern sérstakan þátt í rannsóknum sínum, talaði Astrid um vitsmunalega ferð sína og hvernig hún hefur mótast af ...