Fréttir

Dr. Astrid Ogilvie: fjarfyrirlestur föstudaginn 25. september 2020

Dr. Astrid Ogilvie flytur fjarfyrirlestur við University of the Highlands and Islands föstudaginn 25. september: Reflections of Change: The Natural World in Literary and Historical Sources from Iceland ca. AD 800 to 1800. Sjá eftirfarandi hlekk fyrir meiri upplýsingar og til að tengjast fyrirlestrinum sem byrjar klukkan 16:00 að ...