Fréttir

Nýtt rannsóknarverkefni: JUSTNORTH

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar er aðili að nýju rannsóknarverkefni EU Horizon 2020 sem kallast Toward Just, Ethical and Sustainable Arctic Economies, Environments and Societies (JUSTNORTH). Sjá nánar á ensku síðunni okkar...