Fréttir

Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2019

Vel sóttur fyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2019 var haldinn í Hörpu í Reykjavík þann 10. október – að þessu sinni sem hluti af dagskrá Hringborðs norðurslóða. Fyrirlesari var Dr. Michael Bravo frá Scott Polar Research Institute við Háskólann í Cambridge á Englandi. Titill erindisins var „An Arctic without End: Visions for our Planet in an Age of the Anthropocene.“ Fyrrverandi forseti Íslands og ...