Fréttir

Aðalfundur ICEBERG 2026

Árlegur aðalfundur ICEBERG rannsóknarverkefnisins fór fram dagana 20. - 23. janúar í í ráðstefnumiðstöð CNR í borginni Bologna á Ítalíu. 
Lesa meira

Dr. Romain Chuffart gengur til liðs við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar

Dr. Romain Chuffart, Nansen hefur gengið til liðs við stofnunina frá og með 1. janúar 2026. Romain sem tryggði sér nýverið fjármögnun fyrir tvö alþjóðleg rannsóknarverkefni mun leiða bæði rannsóknarteymin við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira

Ný rannsóknarverkefni: Aðkallandi umhverfis- og samfélagslegar áskoranir norðurslóða í brennidepli

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hlaut nýverið fjármögnun sem samstarfsaðili í tveimur alþjóðlegum rannsóknaverkefnum sem bæði beina sjónum sínum að aðkallandi umhverfis- og samfélagslegum áskorunum á norðurslóðum. Prófessor Joan Nymand Larsen leiðir rannsóknirnar við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar. Bæði verkefnin endurspegla langvarandi áherslur stofnunarinnar á þverfræðilega nálgun, vettvangsvinnu og virka þátttöku nærsamfélaga í rannsóknum á norðurslóðum.
Lesa meira

Kallað eftir ágripum: 6. Sjálfbærniráðstefna (Umsóknarfrestur til 14. janúar 2026)

Umhverffsráð Háskólans á Akureyri blæs til sjöttu Sjálfbærniráðstefnu sinnar þann 10. apríl næstkomandi og kallar eftir ágripum erinda. Umsóknarfresturinn til þess að senda inn ágrip er 14. janúar 2026. 
Lesa meira