Fréttir

Sumarnámskeið í Svartárkoti 20.-30. ágúst 2018

Einstakt námskeið í samþættum umhverfisvísindum og félagsvísindum verður í Svartárkoti í Bárðardal, 20.-30. ágúst 2018. Sjá meira á ensku …

Hver er reynslan af griðarsvæðum í hafinu og hvert skal stefna?

Þann 22. febrúar nk. verður haldin ráðstefna um griðarsvæði í hafinu í Hvalasýningunni á Granda (Fiskislóð 23). Sérfræðingar vestan hafs og austan ræða reynsluna af griðarsvæðum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Þá verður fjallað um nýjustu hvalarannsóknir við Ísland og nýjustu hugmyndir um möguleg ...