Joan Nymand Larsen vísindamanneskja mánaðarins hjá Háskólanum á Akureyri
30.10.2025
Joan Nymand Larsen, sviðsstjóri hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og prófessor í hagfræði við Háskólann á Akureyri, er vísindamanneskja októbermánaðar hjá Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira