Fréttir

Opinn fundur um málefni Norðurslóða á tímum aukinnar spennu á alþjóðavettvangi 28. maí

Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar boða til opins fundar miðvikudaginn 28. maí, 2025, kl. 15:00–17:00, um Norðurslóðir í breyttum heimi og öryggismál í nýju alþjóðasamhengi.
Lesa meira