Fréttir

Heimsóknir ráðherra, forseta bæjarstjórnar, sérfræðinga og vísindamanna

Gestkvæmt var á Stofnuninni þann 13. september þegar fengum tvær heimsóknir og tókum á móti ráðherra, forseta bæjarstjórnar ásamt fleirum mikils metnum aðilum er koma að norðurslóðamálum á Íslandi

Gestir frá Polar Raid

Stofnunin fékk heimsókn frá þátttakendum Polar Raid.