Fréttir

Staða nýdoktors við Dartmouth College

Staða nýdoktors við Dartmouth College (30.09.2014)Laus er staða nýdoktors við Dartmouth College í Hanover, New Hampshire. Umsóknarfrestur er til 15. október 2014. Sjá nánari upplýsingar og umsókn á vefsíðu Dartmouth College.

Ráðstefna: Gender Equality and the Arctic - Current Realities, Future Challenges

Ráðstefna: Gender Equality and the Arctic - Current Realities, Future Challenges (18.09.2014)Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands bjóða til alþjóðlegrar ráðstefnu um jaf...