Fréttir

Við höfum tekið þrjú Græn skref

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar tekur þátt í Grænum skrefum í rekstri ríkisstofnana. Markmið verkefnisins er fyrst og fremst að draga úr umhverfisáhrifum vegna reksturs stofnana íslenska ríkisins. SVS tók fyrsta skrefið í febrúar 2015, annað skrefið í mars 2016 og hefur nú tekið þriðja skrefið af fimm. Græn skref eru leið fyrir opinbera aðila til að vinna markvisst að umhverfismálum eftir skýrum gátlistum og fá viðurkenningu eftir hvert skref. Verkefnið er einfalt og aðgengilegt. Aðgerðirnar miða einkum að venjulegri skrifstofustarfsemi og hafa jákvæð áhrif á umhverfið, bæta starfsumhverfi starfsfólks og draga úr rekstrarkostnaði.

Fyrsti ARCPATH fundurinn haldinn í Bergen

Fyrsti fundur í of Nordic Center of Excellence Arctic Climate Predictions: Pathways to Resilient, Sustainable Societies (ARCPATH) var haldinn í Bergen í Noregi 11. - 12. apríl 2016.

Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir

Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Háskóli Íslands og Norðurslóðanet Íslands eru meðal þátttakenda í nýju norrænu öndvegissetri um norðurslóðarannsóknir sem fékk á dögunum úthlutað ríflega 400 milljón króna styrk úr rannsóknasjóðnum NordForsk, stofnun sem fjármagnar norrænt rannsóknasamstarf.

Ný gögn um veðurfarsbreytingar

Ný gögn um veðurfarsbreytingar (18.12.2015)Í rannsóknum á loftslagi síðustu 1000 ára hefur verið tilhneiging að einblína á tvö tímabil sem hafa orðið þekkt sem Medieval Warm Period eða Medieval Climatic Optimum og Little Ice Age...

Styrkir veittir til rannsókna á norðurslóðum

Styrkir veittir til rannsókna á norðurslóðum (18.12.2015)Þann 17. desember var tilkynnt um úthlutun til fjögurra þverfaglegra verkefna í nýja fimm ára Öndvegissetraáætlun Norræna rannsóknarsjóðsins um rannsóknir á norðursló

Þáttur um hvali og fólk á BBC Radio 4

Þáttur um hvali og fólk á BBC Radio 4  (24.11.2015)Dr Níels Einarsson, mannfræðingur og forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar kom nýverið fram í þætti BBC Radio 4, sem fjallar um breyttar hugmyndir manna um hvali, ...

Ný bók: The New Arctic

Ný bók: The New Arctic  (11.09.2015)Nýlega kom út hjá Springer bókin The New Arctic í ritstjórn Birgitta Evengård, Joan Nymand Larsen og Øyvind Paasche. Sjá nánari upplýsingar.

Rosie Stefánsson - minning

Rosie Stefánsson - minning   (22.08.2014)Látin er í Inuvik í Kanada, Rosie Albert Stefánsson, barnabarn Vilhjálms Stefánssonar, mannfræðings og landkönnuðar, þess hins sama og stofnun þessi er kennd við. Rosie fæddist í Aklavi...

Finnsk viðurkenning

Finnsk viðurkenning til forstöðumanns SVSÞann 16. júlí 2013 var forstöðumanni  Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, dr. Níelsi Einarssyni, afhentur Riddarakross finnska ljónsins við athöfn í Sendiráði Finnlands í Reykjavík. Se...

Fréttabréf SDWG

Fréttabréf SDWG  (07.04.2013) Sustainable Development Working Group (SDWG) hefur gefið út fréttabréf aprílmánaðar.