Fréttir

500 milljónir til Loftslagssjóðs – opnað fyrir umsóknir

Ein af aðgerðum stjórnvalda í loftslagsmálum er stofnun Loftslagssjóðs sem er samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur hann falið Rannís umsjón með honum. Alls verður um 500 milljónum króna varið til Loftslagssjóðs á fimm árum og þar af verða 140 milljónir króna til ráðstöfunar í fyrstu úthlutun. Þann 28. nóvember var opnað fyrir umsóknir í Loftslagssjóð. Öllum er heimilt að sækja ...