Fréttir

Ný grein eftir Catherine Chambers í Martime Studies

Catherine Chambers og Elena Alessandra Lebedef gáfu nýverið út grein um ungt fólk og nýliðun í sjávarútvegi á Íslandi sem ber heitið Youth and newcomers in Icelandic fisheries: opportunities and obstacles og er hún hluti af JUSTNORTH Evrópuverkefninu.