21.03.2018			
	
	Í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 í morgun (miðvikudag 21. mars) talaði Jón Þór Kristjánsson á Akureyri við forstöðumann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson, um starfsemi ...
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					22.02.2018			
	
	Einstakt námskeið í samþættum umhverfisvísindum og félagsvísindum verður í Svartárkoti í Bárðardal, 20.-30. ágúst 2018.
Sjá meira á ensku …
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					16.02.2018			
	
	Þann 22. febrúar nk. verður haldin ráðstefna um griðarsvæði í hafinu í Hvalasýningunni á Granda (Fiskislóð 23). Sérfræðingar vestan hafs og austan ræða reynsluna af griðarsvæðum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Þá verður fjallað um nýjustu hvalarannsóknir við Ísland og nýjustu hugmyndir um möguleg ...
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					22.01.2018			
	
	Norðurskautsráðið hefur fengið tilnefningu til Friðarverðlauna Nobels. Í rökstuðningi er sérstaklega minnst á Arctic Human Development Report (2004) sem eitt verðugra verka ráðsins. Skýrslan var forgangsverkefni Íslands í fyrstu formennsku fyrir ráðinu 2002-2004 og var Stofnun Vilhjálms Stefánssonar í forsvari fyrir verkefnið. 
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					19.01.2018			
	
	The International Arctic Science Committee (IASC)  býður til málstofu í Borgum (R262), föstudaginn 26. janúar 2018, kl. 12:00. Dr. Alice Bradley mun þar fjalla um...
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					16.01.2018			
	
	Rannsóknastöðin Rif auglýsir eftir umsóknum frá áhugasömum vísindamönnum, háskólanemum og rannsóknahópum sem vilja nýta aðstöðu rannsóknastöðvarinnar til verkefna á sviði rannsókna og vöktunar. Ert þú með spennandi rannsóknarverkefni í smíðum sem gæti átt heima í einstöku umhverfi Melrakkasléttu eða á nærliggjandi svæðum? Sjá nánari upplýsingar hér: https://rifresearch.is/
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					06.12.2017			
	
	ESB verkefnið Nunataryuk (http://nunataryuk.org) byggir á þátttöku 28 samstarfsstofnana í 12 löndum og er Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ein af þessum stofnunum.
-  Nánari upplýsingar um verkefnið á ensku:
Retreating permafrost coasts threaten the fragile Arctic environment. The EU project Nunataryuk will determine the effects of permafrost thaw on Earth’s coldest shorelines.
Permafrost makes up a quarter of ...
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					27.11.2017			
	
	Í þetta sinn verður Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar haldinn 1. desember,  í tengslum við opnun nýrrar þverfaglegrar rannsóknarmiðstöðvar um Norðurslóðir við Sjálfstæða háskólann í Barselóna. Miðstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Spáni. Fyrirlesturinn er ...
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					02.11.2017			
	
	Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík stendur fyrir opnu húsi laugardaginn 4. nóvember 2017 frá kl. 13:00 til 16:00.
Tíu ár eru síðan starfsemi rannsóknasetursins hófst en við rannsóknasetrið er lögð áhersla á rannsóknir á hvölum og ferðaþjónustu. 
Starfsfólk og nemendur rannsóknasetursins bjóða upp á kaffi og kökur og kynna verkefni og rannsóknir setursins.
	Lesa meira
 
	
		
		
			
					06.10.2017			
	
	Loftslagsleiðangurinn TOPtoTOP, verður í höfn á Akureyri í vetur. Hjónin Dario og Sabine Schwoerer og sex börn þeirra búa um borð í skútunni Pachamama, sem þau hafa siglt um höfin blá í 16 ár. Þau hafa komið til sjö heimsálfa, klifið sex hæstu fjöll heims, allt með það að markmiði að ...
	Lesa meira