Fréttir

JUSTNORTH General Assembly haldin í Madrid 12-14. júní 2023

Fimm fulltrúar frá SVS fóru á árlega ráðstefnu JUSTNORTH sem haldinn var í Madrid 12.-14. Júní sl. Viðburðurinn var haldinn í Universidad Complutense Madrid og skipulagður af JUSTNORTH meðlimum sem þar starfa.