18.09.2019
St Andrews Article verðlaunin hafa verið veitt fyrir grein tengdri ICECHANGE verkefninu. Greinin ber heitið Iceland, Greenland, and the New Human Condition: A case study in integrated environmental humanities og birtist í Global and Planetary Change Vol 156 in Sept 2017.
12.04.2019
Árið 2017 var Astrid Ogilvie veittur styrkur úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Á. Sigurðardóttur og Haraldar Sigurðssonar, bókasafns- og kortafræðings. Sjóðurinn er í umsjón RANNÍS. Verkefninu, sem heitir Upphaf kortagerðar og ...
01.10.2018
Þann 1. september 2018 var haldinn fundur í ICECHANGE verkefninu í Hannesarholti í Reykjavík. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira um fundinn (á ensku).
25.09.2018
Aðalfundur ARCPATH verkefnisins, sem er hluti af Norrænum öndvegissetrum um norðurslóðarannsóknir, var haldinn í Bergen 6.-7. september 2018. (ARCPATH: Arctic Climate Predictions - Pathways to Resilient, Sustainable Societies).
Smellið á fyrirsögn til að lesa meira á ensku…
29.05.2018
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar tekur þátt í grænum skrefum í ríkisrekstri og skilar grænu bókhaldi. Grænt bókhald er verkfæri fyrir stofnanir til að fylgjast með þýðingarmestu umhverfisþáttunum í starfsemi stofnana. Að færa grænt bókhald auðveldar stofnunum að sjá hvar tækifæri eru til hagræðingar, en þar er m.a. farið yfir pappírskaup, sorphirðu, samgöngur, hita og rafmagn.
Meira...
28.05.2018
Forstöðumenn stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins undirrituðu í dag yfirlýsingu um að setja loftslagsmarkmið fyrir stofnanirnar. Munu markmiðin miða að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og að starfsemi stofnananna verði kolefnishlutlaus.
Alls eru stofnanir umhverfis- og auðlindaráðuneytisins 15 talsins en yfirlýsing þeirra er í samræmi við markmið Íslands í loftslagsmálum og stefnu ríkisstjórnarinnar um kolefnishlutleysi samkvæmt stjórnarsáttmála.
Í yfirlýsingunni kemur fram að stofnanirnar muni kortleggja ...
15.05.2018
Í tilefni málstofu í Norræna húsinu í dag (15. maí 2018) var rætt við Jón Hauk Ingimundarson, starfsmann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar á Morgunvaktinni á Rás1 í morgun. Þar var talað um flókna stöðu frumbyggja á ...
21.03.2018
Í þættinum Morgunvaktin á Rás 1 í morgun (miðvikudag 21. mars) talaði Jón Þór Kristjánsson á Akureyri við forstöðumann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, Níels Einarsson, um starfsemi ...
22.01.2018
Norðurskautsráðið hefur fengið tilnefningu til Friðarverðlauna Nobels. Í rökstuðningi er sérstaklega minnst á Arctic Human Development Report (2004) sem eitt verðugra verka ráðsins. Skýrslan var forgangsverkefni Íslands í fyrstu formennsku fyrir ráðinu 2002-2004 og var Stofnun Vilhjálms Stefánssonar í forsvari fyrir verkefnið.
06.12.2017
ESB verkefnið Nunataryuk (http://nunataryuk.org) byggir á þátttöku 28 samstarfsstofnana í 12 löndum og er Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ein af þessum stofnunum.
- Nánari upplýsingar um verkefnið á ensku:
Retreating permafrost coasts threaten the fragile Arctic environment. The EU project Nunataryuk will determine the effects of permafrost thaw on Earth’s coldest shorelines.
Permafrost makes up a quarter of ...