Joan Nymand Larsen, vísindamaður og sviðsstjóri hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og prófessor í hagfræði við Háskólann á Akureyri, er vísindamanneskja októbermánaðar hjá Háskólanum á Akureyri.
Vísindafólkið okkar er mánaðarleg kynning á vísindafólki við Háskólann á Akureyri. Greinina um Joan má nálgast [hér]