Fréttir

Fundur í ICECHANGE verkefninu

Þann 1. september 2018 var haldinn fundur í ICECHANGE verkefninu í Hannesarholti í Reykjavík. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira um fundinn (á ensku).

Aðalfundur í ARCPATH verkefninu 2018

Aðalfundur ARCPATH verkefnisins, sem er hluti af Norrænum öndvegissetrum um norðurslóðarannsóknir, var haldinn í Bergen 6.-7. september 2018. (ARCPATH: Arctic Climate Predictions - Pathways to Resilient, Sustainable Societies). Smellið á fyrirsögn til að lesa meira á ensku…