WAGE vettvangsvinna í Nanortalik, Suður-Grænlandi
03.09.2025
Í júní síðastliðnum ferðuðust Joan Nymand Larsen, Jón Haukur Ingimundarson og Helga Númadóttir hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar til syðsta bæjar Grænlands, Nanortalik, á vegum WAGE verkefnisins.
Lesa meira