Fréttir

Opinn fundur um málefni Norðurslóða á tímum aukinnar spennu á alþjóðavettvangi 28. maí

Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar boða til opins fundar miðvikudaginn 28. maí, 2025, kl. 15:00–17:00, um Norðurslóðir í breyttum heimi og öryggismál í nýju alþjóðasamhengi.
Lesa meira

Sjálfbærniráðstefna HA og SVS 11. apríl 2025

Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri verður haldin í fimmta sinn 11. apríl næstkomandi. Í ár er viðburðurinn í fyrsta sinn haldinn í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira

Stuðningur við MSCA Postdoctoral Fellowships styrkumsóknir

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
Lesa meira

Samruni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri

Í byrjun árs sameinaðist Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Háskólanum á Akureyri. Samruninn öðlaðist gildi 1. janúar 2025 en fyrir sameiningu hafði stofnunin heyrt undir umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið frá því hún var stofnuð árið 1998.
Lesa meira

Fyrirlestur hjá Scottish Association for Marine Science með Dr. Catherine Chambers 16. janúar n.k.

Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.
Lesa meira