12.05.2025
Helga Númadóttir
Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar boða til opins fundar miðvikudaginn 28. maí, 2025, kl. 15:00–17:00, um Norðurslóðir í breyttum heimi og öryggismál í nýju alþjóðasamhengi.
Lesa meira
02.04.2025
Helga Númadóttir
Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri verður haldin í fimmta sinn 11. apríl næstkomandi. Í ár er viðburðurinn í fyrsta sinn haldinn í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira
06.03.2025
Helga Númadóttir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
Lesa meira
06.03.2025
Helga Númadóttir
Í byrjun árs sameinaðist Stofnun Vilhjálms Stefánssonar Háskólanum á Akureyri. Samruninn öðlaðist gildi 1. janúar 2025 en fyrir sameiningu hafði stofnunin heyrt undir umhverfis- orku og loftslagsráðuneytið frá því hún var stofnuð árið 1998.
Lesa meira
08.01.2025
Helga Númadóttir
Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.
Lesa meira