Fréttir

Vinnustofa um norðurslóðasamstarf á erfiðum tímum

Málstofan sem fór fram þann 17. nóvember var skipulögð af Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Institute of Arctic Studies hjá John Sloan Dickey Center for International Understanding við Dartmouth College og Háskólanum á Akureyri var hluti af dagskrá Heimskautadaga á Akureyri dagana 15.-17. nóvember 2023.