Gestir frá Polar Raid

Þann 24. ágúst sl heimsóttu stofnunina 16 spænskir þátttakendur úr Polar-Raid sem stendur fyrir fræðandi ævintýraferðum víða um heiminn. Gestunum voru gefnar kaffi og kleinur og fengu stutta fræðslu frá Níelsi um stofnunina, Ísland og Norðurslóðir. Við þökkum þeim fyrir komuna. 

Heimasíða PolarRaid https://polar-raid.org/