Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2021

Fyrirlestrar til minningar um Vilhjálm Stefánsson og störf hans eru haldnir árlega í boði Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar áAkureyri og Rannsóknarstofnunarinnar um norðurslóðir við Dartmouth College í Bandaríkjunum.

Michael mann

 

Michael Mann sérstakur sendiherra í málefnum Norðurslóða hjá Evrópusambandi flytur fyrirlesturinn sem ber yfirskriftina "The EU´s Stronger Arctic Engagement". Þar mun hann fjalla um aðkomu Evrópusambandsins að málefnum Norðurslóða og fara yfir meginþætti í uppfærðri stefnu Evrópusambandsins í málefnum norðurslóða. Stefnan var gefin út í október á þessu ári.