17.02.2016
Norsk-íslenskt samstarf um nýtt öndvegissetur um norðurslóðarannsóknir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Háskóli Íslands og Norðurslóðanet Íslands eru meðal þátttakenda í nýju norrænu öndvegissetri um norðurslóðarannsóknir sem fékk á dögunum úthlutað ríflega 400 milljón króna styrk úr rannsóknasjóðnum NordForsk, stofnun sem fjármagnar norrænt rannsóknasamstarf.
Lesa meira
17.02.2016
Norræn-kínversk norðurslóðaráðstefna
Vakin er athygli á því að auglýst er eftir erindum á fjórðu Norrænu-kínversku norðurslóðaráðstefnuna sem haldin verður við Norðurslóðamiðstöðina í Rovaniemi, Finnlandi, 6.-9. júní nk., sjá auglýsingu í viðhengi. Ráðstefnan mun fjalla um sjálfbærni á norðurslóðum og áhrif alþjóðavæðingar. Frestur til að senda inn ágrip að
Lesa meira
21.12.2015
Ný gögn um veðurfarsbreytingar (18.12.2015)Í rannsóknum á loftslagi síðustu 1000 ára hefur verið tilhneiging að einblína á tvö tímabil sem hafa orðið þekkt sem Medieval Warm Period eða Medieval Climatic Optimum og Little Ice Age...
Lesa meira
18.12.2015
Styrkir veittir til rannsókna á norðurslóðum (18.12.2015)Þann 17. desember var tilkynnt um úthlutun til fjögurra þverfaglegra verkefna í nýja fimm ára Öndvegissetraáætlun Norræna rannsóknarsjóðsins um rannsóknir á norðursló
Lesa meira
24.11.2015
Þáttur um hvali og fólk á BBC Radio 4 (24.11.2015)Dr Níels Einarsson, mannfræðingur og forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar kom nýverið fram í þætti BBC Radio 4, sem fjallar um breyttar hugmyndir manna um hvali, ...
Lesa meira
19.10.2015
Kallað eftir erindum á alþjóðlega ráðstefnu um ferðamál á norðurslóðum (19.10.2015) Vefsíða ráðstefnunnar. Tími: 29. ágúst – 2. september 2016 Staður: Raufarhöfn Skilafrestur erinda: 29. febrúar 2016. Sjá nánar ...
Lesa meira
12.10.2015
Ljósmyndasýningin Arctic Biodiversity “Through the Lens” (12.10.2015)Forseti Íslands opnar ljósmyndasýninguna Arctic Biodiversity “Through the Lens” í tengslum við Arctic Circle ráðstefnuna sem verður 16.-18. október...
Lesa meira
17.09.2015
Fyrirlestur: Sögur og vísindi - Hvernig skriflegar heimildir varpa ljósi á veðurfarssögu ÍslandsAstrid Ogilvie, vísindamaður hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, mun halda opinn fyrirlestur við Mittuniversitetet í Sundsvall þann 22. ...
Lesa meira
11.09.2015
Norræna ráðherranefndin - málþing: Taking the Temperature on the Arctic (11.09.2105)Málþing verður haldið í Kaupmannahöfn 7. október 2015 til kynningar á niðurstöðum í tveimur nýjum skýrslum: Arctic Human Development Report og A...
Lesa meira
11.09.2015
Ný bók: The New Arctic (11.09.2015)Nýlega kom út hjá Springer bókin The New Arctic í ritstjórn Birgitta Evengård, Joan Nymand Larsen og Øyvind Paasche. Sjá nánari upplýsingar.
Lesa meira