Fyrsti ARCPATH fundurinn haldinn í Bergen

Fyrsti fundur í of Nordic Center of Excellence Arctic Climate Predictions: Pathways to Resilient, Sustainable Societies (ARCPATH) var haldinn í Bergen í Noregi 11.-12. apríl. Sjá nánar á vef Nansen miðstöðvarinnar.