09.01.2026
Helga Númadóttir
Umhverffsráð Háskólans á Akureyri blæs til sjöttu Sjálfbærniráðstefnu sinnar þann 10. apríl næstkomandi og kallar eftir ágripum erinda. Umsóknarfresturinn til þess að senda inn ágrip er 14. janúar 2026.
Lesa meira
18.09.2025
Helga Númadóttir
Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa fyrir Norðurslóðatorgi í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri föstudaginn 26. september á milli 10:00 og 12:00.
Lesa meira
19.06.2025
Helga Númadóttir
Starf forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar er laust til umsóknar.
Lesa meira
22.05.2025
Helga Númadóttir
Lumar þú á ljósmynd frá Akureyri eða Húsavík sem sýnir umhverfisaðgerðir, samfélagsátak eða þörf fyrir umbætur?
Lesa meira
12.05.2025
Helga Númadóttir
Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar boða til opins fundar miðvikudaginn 28. maí, 2025, kl. 15:00–17:00, um Norðurslóðir í breyttum heimi og öryggismál í nýju alþjóðasamhengi.
Lesa meira
02.04.2025
Helga Númadóttir
Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri verður haldin í fimmta sinn 11. apríl næstkomandi. Í ár er viðburðurinn í fyrsta sinn haldinn í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira
06.03.2025
Helga Númadóttir
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
Lesa meira
08.01.2025
Helga Númadóttir
Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.
Lesa meira
07.11.2024
Helga Númadóttir
Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.
Lesa meira
10.04.2024
Sólveig Eiríksdóttir
Umhverfisráð Háskólans á Akureyri býður öll til 4. sjálfbærniráðstefnu Háskólans á Akureyri þann 12. apríl 2024. Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg.
Ráðstefnan verður bæði á staðnum og á netinu til að koma til móts flesta en einnig til að tryggja umhverfisvæna þátttöku alþjóðlegra fyrirlesara og gesta. Nánari upplýsingar í krækju. https://www.unak.is/is/samfelagid/vidburdir/4rd-sustainability-conference
Lesa meira