24.11.2015
Þáttur um hvali og fólk á BBC Radio 4 (24.11.2015)Dr Níels Einarsson, mannfræðingur og forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar kom nýverið fram í þætti BBC Radio 4, sem fjallar um breyttar hugmyndir manna um hvali, ...
Lesa meira
11.09.2015
Ný bók: The New Arctic (11.09.2015)Nýlega kom út hjá Springer bókin The New Arctic í ritstjórn Birgitta Evengård, Joan Nymand Larsen og Øyvind Paasche. Sjá nánari upplýsingar.
Lesa meira
22.08.2014
Rosie Stefánsson - minning (22.08.2014)Látin er í Inuvik í Kanada, Rosie Albert Stefánsson, barnabarn Vilhjálms Stefánssonar, mannfræðings og landkönnuðar, þess hins sama og stofnun þessi er kennd við. Rosie fæddist í Aklavi...
Lesa meira
09.04.2014
Finnsk viðurkenning til forstöðumanns SVSÞann 16. júlí 2013 var forstöðumanni Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, dr. Níelsi Einarssyni, afhentur Riddarakross finnska ljónsins við athöfn í Sendiráði Finnlands í Reykjavík. Se...
Lesa meira
07.05.2013
Notandinn
Fréttabréf SDWG (07.04.2013) Sustainable Development Working Group (SDWG) hefur gefið út fréttabréf aprílmánaðar.
Lesa meira
09.02.2013
Notandinn
Norðurslóðanet Íslands stofnað (09.02.2013) Norðurslóðanet Íslands var stofnað formlega við athöfn í Borgum á Akureyrifimmtudaginn 8. febrúar 2013. Af því tilefni efndu utanríkisráðuneytið og Háskólinn á Akureyri til ...
Lesa meira
23.01.2013
Notandinn
Styrkir til íslenskra og norskra nemenda í heimskautafræðum (23.01.2013)
Hinn 29. september 2011 var undirritað á Akureyri, af utanríkisráðherrum Íslands og Noregs, samkomulag til þriggja ára um samstarf á sviði heimskautarannsókn...
Lesa meira
17.09.2012
Notandinn
Norðurslóðadagar á Grænlandi 20. - 22. september 2012 (17.09.2012) Samvinnunefnd um málefni norðurslóða stendur fyrir Norðurslóðadögum á Grænlandi 20.-22. september 2012. Á undanförnum árum hefur vísindasamstarf milli íslenskr...
Lesa meira
30.08.2012
Notandinn
Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða (30.08.2012) Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu þann 29. september 2011 varðandi rannsóknasamstarf á sviði norðurslóðafræða. Nú h...
Lesa meira
20.06.2012
Notandinn
Staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri (20.06.2012) Háskólinn á Akureyri var stofnaður árið 1987. Þar er stunduð kennsla og rannsóknir á nokkrum fræðasviðum; viðskipta- og raunvísindasviði,...
Lesa meira