Fréttir

Finnsk viðurkenning

Finnsk viðurkenning til forstöðumanns SVSÞann 16. júlí 2013 var forstöðumanni  Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, dr. Níelsi Einarssyni, afhentur Riddarakross finnska ljónsins við athöfn í Sendiráði Finnlands í Reykjavík. Se...
Lesa meira

Fréttabréf SDWG

Fréttabréf SDWG  (07.04.2013) Sustainable Development Working Group (SDWG) hefur gefið út fréttabréf aprílmánaðar.
Lesa meira

Norðurslóðanet Íslands stofnað

Norðurslóðanet Íslands stofnað  (09.02.2013) Norðurslóðanet Íslands var stofnað formlega við athöfn í Borgum á Akureyrifimmtudaginn 8. febrúar 2013. Af því tilefni efndu utanríkisráðuneytið og Háskólinn á Akureyri til ...
Lesa meira

Styrkir til íslenskra og norskra nemenda í heimskautafræðum

Styrkir til íslenskra og norskra nemenda í heimskautafræðum (23.01.2013) Hinn 29. september 2011 var undirritað á Akureyri, af utanríkisráðherrum Íslands og Noregs, samkomulag til þriggja ára um samstarf á sviði heimskautarannsókn...
Lesa meira

Norðurslóðadagar á Grænlandi 20. - 22. september 2012

Norðurslóðadagar á Grænlandi 20. - 22. september 2012 (17.09.2012) Samvinnunefnd um málefni norðurslóða stendur fyrir Norðurslóðadögum á Grænlandi 20.-22. september 2012. Á undanförnum árum hefur vísindasamstarf milli íslenskr...
Lesa meira

Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða - -Tilkynning

Samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða (30.08.2012) Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs undirrituðu viljayfirlýsingu þann 29. september 2011 varðandi rannsóknasamstarf á sviði norðurslóðafræða. Nú h...
Lesa meira

Staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri

Staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri (20.06.2012) Háskólinn á Akureyri var stofnaður árið 1987. Þar er stunduð kennsla og rannsóknir á nokkrum fræðasviðum; viðskipta- og raunvísindasviði,...
Lesa meira

ICASS VII

ICASS VII: Viðtöl  (16.01.2012)   Skrifstofa IASSA sem hefur verið á Stofnun Vilhjálms Stefánssonar sl. þrjú ár hefur nú verið flutt til University of Northern British Columbia (UNBC) í Prince George í Kanada. Þar mu...
Lesa meira

ICASS VII ráðstefnan á Akureyri

ICASS VII ráðstefnan á Akureyri (01.07.2011) Sjöunda ráðstefna Alþjóðlegra norðurslóðasamtaka félagsvísindamanna (IASSA) fór fram í húsnæði Háskólans á Akureyri dagana 22.-26. júní 2011. Ráðstefnuna sóttu yfir 400 manns...
Lesa meira