15.12.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Málstofan sem fór fram þann 17. nóvember var skipulögð af Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, Institute of Arctic Studies hjá John Sloan Dickey Center for International Understanding við Dartmouth College og Háskólanum á Akureyri var hluti af dagskrá Heimskautadaga á Akureyri dagana 15.-17. nóvember 2023.
Lesa meira
24.11.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Á þessu ári fagnar stofnunin 25 ára starfsafmæli og var af því tilefni efnt til Norðurslóðadaga (e. Arctic Days) í tengslum við Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira
25.10.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Sem fyrr fóru fulltrúar frá stofnuninni á Hringborð norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem haldin var í Hörpu, Reykjavík 19. -21. október.
Lesa meira
05.10.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi heimsótti Borgir þann 2. október sl. og hitti þar fulltrúa stofnana á Akureyri er fást við málefni norðurslóða.
Lesa meira
14.09.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Gestkvæmt var á Stofnuninni þann 13. september þegar fengum tvær heimsóknir og tókum á móti ráðherra, forseta bæjarstjórnar ásamt fleirum mikils metnum aðilum er koma að norðurslóðamálum á Íslandi
Lesa meira
08.09.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Stofnunin fékk heimsókn frá þátttakendum Polar Raid.
Lesa meira
28.06.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Fimm fulltrúar frá SVS fóru á árlega ráðstefnu JUSTNORTH sem haldinn var í Madrid 12.-14. Júní sl. Viðburðurinn var haldinn í Universidad Complutense Madrid og skipulagður af JUSTNORTH meðlimum sem þar starfa.
Lesa meira
04.05.2023
Sveinbjörg Smáradóttir
Vinnusmiðjan var haldin þann 16. apríl á The 2023 European Cetacean Society (ECS) ráðstefnunni í O Grove, Galicia á Spáni og bar titilinn:
Cetaceans with focus on killer whales, encounters and entanglements: human-wildlife interactions in the Arctic and the Iberian Atlantic coast
Lesa meira
04.11.2022
Forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson flutti fyrirlesturinn í þetta sinn og ber hann titilinn:
Small Iceland: Reflections on independence and interdependence, nationalism, and globalization
Lesa meira
14.09.2021
Super User
Góðir gestir á ferð í aðdraganda alþingiskosninga.
Lesa meira