Fréttir

Vinnusmiðja um samskipti hvala og manna á ráðstefnu Evrópsku hvalarannsóknarsamtakanna 2023.

Vinnusmiðjan var haldin þann 16. apríl á The 2023 European Cetacean Society (ECS) ráðstefnunni í O Grove, Galicia á Spáni og bar titilinn: Cetaceans with focus on killer whales, encounters and entanglements: human-wildlife interactions in the Arctic and the Iberian Atlantic coast

Franski sendiherrann Guillaume Bazard í heimsókn á Stofnun Vilhjálms

Miðvikudaginn 8. febrúar sl. kom sendiherra Frakklands á Íslandi í heimsókn á stofnunina. Tilefni heimsóknarinnar var frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri og notaði sendiherrann tækifærið og heimsótti valda staði á Akureyri.