Norðurslóðatorg 26. september

Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar standa fyrir Norðurslóðatorgi í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri föstudaginn 26. september á milli 10:00 og 12:00.
Lesa meira

Laust starf: Forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar

Starf forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar er laust til umsóknar. 
Lesa meira

Skilafrestur 30. júní: Ljósmyndakeppni ICEBERG

Lumar þú á ljósmynd frá Akureyri eða Húsavík sem sýnir umhverfisaðgerðir, samfélagsátak eða þörf fyrir umbætur?
Lesa meira

Opinn fundur um málefni Norðurslóða á tímum aukinnar spennu á alþjóðavettvangi 28. maí

Varðberg, Norðurslóðanet Íslands, Háskólinn á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar boða til opins fundar miðvikudaginn 28. maí, 2025, kl. 15:00–17:00, um Norðurslóðir í breyttum heimi og öryggismál í nýju alþjóðasamhengi.
Lesa meira

Sjálfbærniráðstefna HA og SVS 11. apríl 2025

Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri verður haldin í fimmta sinn 11. apríl næstkomandi. Í ár er viðburðurinn í fyrsta sinn haldinn í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira

Stuðningur við MSCA Postdoctoral Fellowships styrkumsóknir

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
Lesa meira

Fyrirlestur hjá Scottish Association for Marine Science með Dr. Catherine Chambers 16. janúar n.k.

Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.
Lesa meira

Staða prófessors/lektors við University of Lapland laus til umsóknar

Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.
Lesa meira

Hin árlega sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri 12. apríl 2024

Umhverfisráð Háskólans á Akureyri býður öll til 4. sjálfbærniráðstefnu Háskólans á Akureyri þann 12. apríl 2024. Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg. Ráðstefnan verður bæði á staðnum og á netinu til að koma til móts flesta en einnig til að tryggja umhverfisvæna þátttöku alþjóðlegra fyrirlesara og gesta. Nánari upplýsingar í krækju. https://www.unak.is/is/samfelagid/vidburdir/4rd-sustainability-conference
Lesa meira

Áform um samruna Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri í samráðsgátt

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um að Stofnun Vilhjálms Stefánssonar verði hluti af Háskólanum á Akureyri
Lesa meira