Sjálfbærniráðstefna HA og SVS 11. apríl 2025

Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri verður haldin í fimmta sinn 11. apríl næstkomandi. Í ár er viðburðurinn í fyrsta sinn haldinn í samvinnu við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.
Lesa meira

Stuðningur við MSCA Postdoctoral Fellowships styrkumsóknir

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar ásamt Háskólanum á Akureyri auglýsir eftir umsóknum rannsakenda sem hafa áhuga á að sækja um MSCA Postdoctoral Fellowship styrki innan þemasviða stofnunarinnar
Lesa meira

Fyrirlestur hjá Scottish Association for Marine Science með Dr. Catherine Chambers 16. janúar n.k.

Fimmtudaginn 16. janúar n.k. klukkan 11:30 GM mun Dr. Catherine Chambers flytja fyrirlesturinn "Human Dimension of Icelandic Small-Scale Fisheries" hjá Scottish Association for Marine Science og á Teams.
Lesa meira

Staða forstöðumanns Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar laus til umsóknar

Lesa meira

Staða prófessors/lektors við University of Lapland laus til umsóknar

Norðurslóðasetur háskólans auglýsir stöðu prófessors eða lektors í sjálfbærnifræðum Norðurslóða lausa til umsóknar.
Lesa meira

Hin árlega sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri 12. apríl 2024

Umhverfisráð Háskólans á Akureyri býður öll til 4. sjálfbærniráðstefnu Háskólans á Akureyri þann 12. apríl 2024. Þátttaka er ókeypis og engin skráning nauðsynleg. Ráðstefnan verður bæði á staðnum og á netinu til að koma til móts flesta en einnig til að tryggja umhverfisvæna þátttöku alþjóðlegra fyrirlesara og gesta. Nánari upplýsingar í krækju. https://www.unak.is/is/samfelagid/vidburdir/4rd-sustainability-conference
Lesa meira

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hlýtur styrki frá Evrópusambandinu til þverfaglegra rannsókna á áhrifum mengunar og loftslagsbreytinga og aðlögunar- og mótvægisaðgerðum í sjávarbyggðum á norðurslóðum

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar tekur þátt í tveimur alþjóðlegum vettvangsmiðuðum rannsóknarverkefnum um mengun og loftslagsbreytingar á norðurslóðum með áherslu á að auka innsýn í samfélagsleg áhrif og áskoranir tengdar umhverfisbreytingum.
Lesa meira

Áform um samruna Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar og Háskólans á Akureyri í samráðsgátt

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda áform um að Stofnun Vilhjálms Stefánssonar verði hluti af Háskólanum á Akureyri
Lesa meira

Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2023, Arctic Days og 25 ára afmæli Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar

Á þessu ári fagnar stofnunin 25 ára starfsafmæli og verður af því tilefni efnt til Norðurslóðadaga (e. Arctic Days) í tengslum við árlegan Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar sem nú er haldinn í tuttugasta og fyrsta skipti, nú í samstarfi við Institute of Arctic Studies við Dartmouth College í Bandaríkjunum og Háskólann Akureyri sem er gestgjafi. Minningarfyrirlesturinn er öllum opinn.
Lesa meira

Nýr Fullbright styrkþegi hjá SVS

Chris Dunn dvelur á Akureyri um þessar mundir á vegum Fullbright meðan hann starfar við rannsókn sína sem ber heitið "Applying the Environmental Humanities to Conservation Management and Policy in Iceland" þar sem hann leggur áherslu á árekstra milli verndunarsjónarmiða og virkjunar á endurnýtanlegri orku á miðhálendi Íslands.
Lesa meira