Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen meðhöfundar að nýrri útgáfu í ritinu Nature: Communications, Earth and Environment
16.01.2025
Greinin "A transdisciplinary, comparative analysis reveals key risks from Arctic permafrost thaw” þar sem Jón Haukur Ingimundarson og Joan Nymand Larsen eru meðhöfundar var birt í dag.