Fréttir

Kallað eftir erindum á alþjóðlega ráðstefnu um ferðamál á norðurslóðum

Kallað eftir erindum á alþjóðlega ráðstefnu um ferðamál á norðurslóðum (19.10.2015) Vefsíða ráðstefnunnar.  Tími: 29. ágúst – 2. september 2016 Staður: Raufarhöfn Skilafrestur erinda: 29. febrúar 2016. Sjá nánar ...
Lesa meira

Ljósmyndasýningin Arctic Biodiversity “Through the Lens”

Ljósmyndasýningin Arctic Biodiversity “Through the Lens”  (12.10.2015)Forseti Íslands opnar ljósmyndasýninguna Arctic Biodiversity “Through the Lens” í tengslum við Arctic Circle ráðstefnuna  sem verður 16.-18. október...
Lesa meira

Fyrirlestur: Sögur og vísindi - Hvernig skriflegar heimildir varpa ljósi á veðurfarssögu Íslands

Fyrirlestur: Sögur og vísindi - Hvernig skriflegar heimildir varpa ljósi á veðurfarssögu ÍslandsAstrid Ogilvie, vísindamaður hjá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, mun halda opinn fyrirlestur við Mittuniversitetet í Sundsvall þann 22. ...
Lesa meira

Norræna ráðherranefndin - málþing: Taking the Temperature on the Arctic

Norræna ráðherranefndin - málþing: Taking the Temperature on the Arctic (11.09.2105)Málþing verður haldið í Kaupmannahöfn 7. október 2015 til kynningar á niðurstöðum í tveimur nýjum skýrslum: Arctic Human Development Report og A...
Lesa meira

Ný bók: The New Arctic

Ný bók: The New Arctic  (11.09.2015)Nýlega kom út hjá Springer bókin The New Arctic í ritstjórn Birgitta Evengård, Joan Nymand Larsen og Øyvind Paasche. Sjá nánari upplýsingar.
Lesa meira

Nansen prófessorsstaða í norðurslóðafræðum

  Nansen prófessorsstaða í norðurslóðafræðum (12.05.2015)Laus er til umsóknar staða gestaprófessors í norðurslóðafræðum við Háskólann á Akureyri. Staðan er veitt til eins árs í senn framúrskarandi vísindamanni sem s...
Lesa meira

AHDR-II Summary Report

AHDR-II Summary Report  (28.04.2015)Smellið hér til að skoða The Second Arctic Human Development Report (AHDR-II). Key Policy Relevant Conclusions and Suggestions for Moving Forward.
Lesa meira

Ný bók: Polar Law and Resources

Ný bók: Polar Law and Resources (24.04.2015)Út er komin á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar bókin Polar Law and Resources (TemaNord 2015:533). Ritstjóri er Natalia Loukacheva. Sjá nánar hér.
Lesa meira

Nýjar skýrslur: ASI-II og ADHR-II

Nýjar skýrslur: ASI-II og ADHR-II (19.02.2015)Tvær nýjar skýrslur komu út í vikunni og eru aðgengilegar á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar: Arctic Social Indicators: ASI II: Implementation Ritstjórar: Joan Nymand Larsen, Pet...
Lesa meira

Staða doktorsnema laus til umsóknar

Staða doktorsnema laus til umsóknar (21.01.2015)Laus er til umsóknar staða doktorsnema á sviði smábátaveiða í Færeyjum, Íslandi og Noregi við Sjávarútvegsháskóla Noregs innan Norðurslóðaháskóla Noregs í Tromsø. Umsóknarfre...
Lesa meira