Fréttir

Laust starf: verkefnastjóri á skrifstofu SVS

Stofnun Vilhjálms Stefánssonar leitar að nýjum liðsmanni á skrifstofu, en starf verkefnastjóra er laust til umsóknar. Starfshlutfall er 50% og vinnutími getur verið sveigjanlegur. Starfið felur í sér almenn skrifstofustörf, vinnu við bókhaldskerfi, aðstoð við áætlanagerð og fleira sem fylgir starfseminni. Meginverkefni eru: fjármál, rekstur og ...

Stofnunin hefur tekið fjögur Græn skref

Verkefnið Græn skref er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna. Með þátttöku í Grænum skrefum gefst stofnunum tækifæri á að innleiða öflugt umhverfisstarf með kerfisbundnum hætti undir handleiðslu sérfræðinga Umhverfisstofnunar. Stofnanir sem skrá sig til leiks fylgja skýrum gátlistum sem skipt er upp í fimm skref. Hvert skref inniheldur á bilinu 20-40 aðgerðir sem stofnanir þurfa að innleiða í sinn rekstur. Aðgerðirnar miða einkum að ...