Fréttir

Ljósmyndasýning Maribel Longueira

Ljósmyndasýning Maribel Longueira (30.04.2014)Ljósmyndasýning spænsk-galisísku listakonunnar Maribel Longueira, Mengun í lífkerfi sjávar – Verur í viðjum, verður opnuð föstudaginn 2. maí kl. 16:00 á Háskólatorgi Háskóla Ísla...

Styrkir Kínversk-norrænu norðurslóðamiðstöðvarinnar 2014

Styrkir Kínversk-norrænu norðurslóðamiðstöðvarinnar 2014 (30.04.2014) Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China-Nordic Arctic Research Center/CNARC) auglýsir styrki til vísindamanna á þessu ári. Í boði eru tve...

Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands

Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands (28.04.2014) Fulbright stofnunin veitir styrki til bandarískra sérfræðinga sem koma til Íslands til kennslu og/eða rannsókna í þrjá til fimm mánuði 2015-2016. Styrkirnir e...

Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014

Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014 Önnur kínverska-norræna norðurslóðaráðstefnan verður haldin við Háskólann á Akureyri 2.-5. júní 2014. Ráðstefnan sem ber nafnið „Þar sem norður og aust...