Fréttir

Kortagerð og landafræði á Íslandi

Árið 2017 var Astrid Ogilvie veittur styrkur úr Rannsóknarsjóði Sigrúnar Á. Sigurðardóttur og Haraldar Sigurðssonar, bókasafns- og kortafræðings. Sjóðurinn er í umsjón RANNÍS. Verkefninu, sem heitir Upphaf kortagerðar og ...

Viðvörun úr norðri

Opin málstofa verður í Norræna húsinu, föstudaginn 5. apríl 2019, kl. 13:00-15:30. Þau svæði heimsins sem eru þakin snjó eða ís (freðhvolfið) – sýna svo ekki verði um villst hve aðkallandi það er orðið að bregðast við hnattrænum afleiðingum loftslagsbreytinga, að mati vísindamanna. Ef ekki er brugðist við strax geta afleiðingarnar ekki aðeins orðið alvarlegar og hraðar heldur einnig óafturkræfar. Við bráðnun jökla, hafíss og ...