Fréttir

Ráðstefna: Gender Equality and the Arctic - Current Realities, Future Challenges

Ráðstefna: Gender Equality and the Arctic - Current Realities, Future Challenges (18.09.2014)Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og Norðurslóðanet Íslands bjóða til alþjóðlegrar ráðstefnu um jaf...
Lesa meira

Rosie Stefánsson - minning

Rosie Stefánsson - minning   (22.08.2014)Látin er í Inuvik í Kanada, Rosie Albert Stefánsson, barnabarn Vilhjálms Stefánssonar, mannfræðings og landkönnuðar, þess hins sama og stofnun þessi er kennd við. Rosie fæddist í Aklavi...
Lesa meira

Ljósmyndasýning Maribel Longueira

Ljósmyndasýning Maribel Longueira (30.04.2014)Ljósmyndasýning spænsk-galisísku listakonunnar Maribel Longueira, Mengun í lífkerfi sjávar – Verur í viðjum, verður opnuð föstudaginn 2. maí kl. 16:00 á Háskólatorgi Háskóla Ísla...
Lesa meira

Styrkir Kínversk-norrænu norðurslóðamiðstöðvarinnar 2014

Styrkir Kínversk-norrænu norðurslóðamiðstöðvarinnar 2014 (30.04.2014) Kínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China-Nordic Arctic Research Center/CNARC) auglýsir styrki til vísindamanna á þessu ári. Í boði eru tve...
Lesa meira

Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands

Fulbright styrkur fyrir bandaríska sérfræðinga til Íslands (28.04.2014) Fulbright stofnunin veitir styrki til bandarískra sérfræðinga sem koma til Íslands til kennslu og/eða rannsókna í þrjá til fimm mánuði 2015-2016. Styrkirnir e...
Lesa meira

Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014

Kínversk-norræn norðurslóðaráðstefna á Akureyri 2.-5. júní 2014 Önnur kínverska-norræna norðurslóðaráðstefnan verður haldin við Háskólann á Akureyri 2.-5. júní 2014. Ráðstefnan sem ber nafnið „Þar sem norður og aust...
Lesa meira

Fyrirlestur í HA: Landnám norrænna manna á Vínlandi

Fyrirlestur í HA sunnudaginn 30. mars: Landnám norrænna manna á VínlandiHinn þekkti kanadíski sérfræðingur í fornleifarannsóknum Birgitta Wallace heldur erindi í Háskólanum á Akureyri, sunnudaginn 30. mars kl. 14:00. Fyrirlesturinn...
Lesa meira

Tradition for Tomorrow: ráðstefna um þjóðlagatónlist og dans

Tradition for Tomorrow: ráðstefna um þjóðlagatónlist og dansLýst er eftir útdráttumfyrir ráðstefnunaTradition for Tomorrow: Celebrating Nordic Folk Music & Dance, sem fram fer á Akureyri dagana 20.-23. ágúst 2014. Tungumál ráð...
Lesa meira

Norðurslóðafræði: Arctic Studies ferðastyrkir

Norðurslóðafræði: Arctic Studies ferðastyrkir fyrir fræðimenn og stúdenta á milli Íslands og NoregsScience Cooperation Fund – Samstarfs íslenskra og norskra stofnana - Umsóknarfrestur 2. maí 2014Styrkir til starfsmanna: Til einstak...
Lesa meira

Sumarnámskeið í norðurslóðafræðum í Osló

Sumarnámskeið í norðurslóðafræðum í OslóThe International Summer School við Háskólann í Osló auglýsir nýtt þverfaglegt námskeið sumarið 2014. Sjá auglýsingu.
Lesa meira