Fréttir

Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar 2017

Í þetta sinn verður Minningarfyrirlestur Vilhjálms Stefánssonar haldinn 1. desember, í tengslum við opnun nýrrar þverfaglegrar rannsóknarmiðstöðvar um Norðurslóðir við Sjálfstæða háskólann í Barselóna. Miðstöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Spáni. Fyrirlesturinn er ...

Opið hús í Túni á Húsavík 4. nóv. 2017

Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík stendur fyrir opnu húsi laugardaginn 4. nóvember 2017 frá kl. 13:00 til 16:00. Tíu ár eru síðan starfsemi rannsóknasetursins hófst en við rannsóknasetrið er lögð áhersla á rannsóknir á hvölum og ferðaþjónustu. Starfsfólk og nemendur rannsóknasetursins bjóða upp á kaffi og kökur og kynna verkefni og rannsóknir setursins.