Viðtal um stöðu frumbyggja á norðurslóðum
15.05.2018
Í tilefni málstofu í Norræna húsinu í dag (15. maí 2018) var rætt við Jón Hauk Ingimundarson, starfsmann Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar á Morgunvaktinni á Rás1 í morgun. Þar var talað um flókna stöðu frumbyggja á norðurslóðum í síbreytilegum heimi. Hlusta á viðtalið hér.