Fréttir

TED fyrirlestur Dr. Edwards Huijbens

Dr. Edward Huijbens, prófessor við Háskólann í Wageningen og vísindamaður við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, flutti TED fyrirlestur í október 2020 um hvernig við þurfum að endurhugsa hugmyndir okkar um ferðalög í ljósi ...

Upptökur frá minningarfyrirlestri um Hermann Pálsson

Astrid Ogilvie flutti minningarfyrirlestur um Hermann Pálsson í tilefni af árlegri ráðstefnu Scottish Society for Northern Studies, laugardaginn 21. nóvember 2020. Atburðurinn bar yfirskriftina On the Horizon: Scotland, the Sea, and the Northern World. Fyrirlestur Dr Ogilvie nefndist Weather as Magic and Metaphor in the ...