Fjórar stöður nýdoktora við Háskólann í Cambridge
26.03.2018
Fjórar stöður nýdoktora við Háskólann í Cambridge (ERC Arctic Cultures Postdocs x4) eru lausar til umsóknar. Umsóknartími rennur út 30. apríl 2018. Nánar má lesa um stöðurnar hér.