Til baka

MARINE SABRES - Marine Systems Approaches for Biodiversity Resilience and Ecosystem Sustainability

Marine SABRES 3rd General Assembly, Madeira, October 2024
Marine SABRES 3rd General Assembly, Madeira, October 2024

Marine SABRES (Marine Systems Approaches for Biodiversity Resilience and Ecosystem Sustainability) er rannsóknaverkefni styrkt af Evrópusambandinu sem miðar að varðveislu og verndun lífbreytileika með því að samþætta heilbrigð vistkerfi og sjálfbæra nýtingu þeirra og þrautseigt blátt hagkerfi. Til þess leiðir verkefnið saman alþjóðlega sérfræðinga í félagsvísindum og líffræði með það að markmiði að bæta evrópska hafsvæðastjórnun.

Vefsíða Marine SABRES: www.marinesabres.eu

Rannsakandi við Stofnun Vilhjálms Stefánssonar: Dr. Catherine Chambers