Til baka

AUTO-MARE (Autonomous Technologies for Ocean Governance: Maritime Autonomy, Responsibility, and Environment)

Rannsóknaverkefnið Autonomous Technologies for Ocean Governance: Maritime Autonomy, Responsibility, and Environment (AUTO-MARE) er leitt af Dr Romain Chuffart og fjármagnað af NordForsk. Tímabil verkefnis er frá 1. janúar 2026 til 31. desember 2028.

Verkefnið rannsakar hvernig notkun gervigreindar og sjálfvirkra kerfa er að breyta hafsvæðastjórnun og leggur sérstaka áherslu á ábyrgð, öryggi og umhverfisvernd. Verkefnið mun meta hvernig stjórnvöld á Norðurlöndum og Balkanskaga geta brugðist við tæknilegri þróun og um leið stutt við gagnsæi, ábyrgð og réttindi náttúrunnar.

AUTO-MARE er unnið í samvinnu við Kaunas University í Litháen, Arctic Centre at the University of Lapland í Finnlandi, Nord University og University of Stavanger í Noregi, University of Gothenburg í Svíþjóð og CLIMA – Centre for Climate Change Law and Governance at the University of Copenhagen í Danmörku.

Fyrir nánari upplýsingar:

AUTO-MARE | Háskólinn á Akureyri