Votlendisviðurkenning

Endurheimt votlendisStofnun Vilhjálms Stefánssonar hefur fjárfest í stöðvun á losun gróðurhúsalofttegunda með endurheimt votlendis á Íslandi.

Þeim sem vilja leggja baráttunni gegn loftslagsbreytingum lið á þennan þátt er bent á Votlendissjóð.