Umsóknir í IASC Fellowship Program

Umsóknir í IASC Fellowship Program (23.10.2014)
International Arctic Science Committee (IASC) í samvinnu við Association of Polar Early Career Scientists (APECS), auglýsir eftir umsóknum frá ungum og upprennandi vísindamönnum til þátttöku í Fellowship prógrammi sínu. Þátttaka mun fela í sér virka aðild í vinnuhópum IASC sem eru:
Atmosphere
Cryosphere
Marine
Social & Human
Terrestrial

Umsóknir skulu berast í netfangið info@apecs.is ekki síðar en kl. 12:00, mánudaginn 17. nóvember 2014.
Sjá nánar á heimasíðu IASC.