Tradition for Tomorrow: ráðstefna um þjóðlagatónlist og dans

Tradition for Tomorrow: ráðstefna um þjóðlagatónlist og dans
Lýst er eftir útdráttumfyrir ráðstefnunaTradition for Tomorrow: Celebrating Nordic Folk Music & Dance, sem fram fer á Akureyri dagana 20.-23. ágúst 2014. Tungumál ráðstefnunnar er enska. Síðasti dagur fyrir skil útdrátta var framlengdur  frá 1. apríl 2014 og er nú til 20. apríl 2014. Síðasti dagur fyrir skráningu á ráðstefnuna er 30. júní 2014.Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu ráðstefnunnar.