Þáttur um hvali og fólk á BBC Radio 4

Þáttur um hvali og fólk á BBC Radio 4  (24.11.2015)
Dr Níels Einarsson, mannfræðingur og forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar kom nýverið fram í þætti BBC Radio 4, sem fjallar um breyttar hugmyndir manna um hvali, í þáttaröð sem kallast Natural Histories og sem var fyrst útvarpað 17. nóvember 2015.