Snædrekinn heimsækir Akureyri

Snædrekinn heimsækir Akureyri (17.08.2012)
Kínverski ísbrjóturinn Snædrekinn (Xue Long) verður opinn til sýnis fyrir almenning á
Akureyri mánudaginn 20. ágúst kl.12:30-16:00 við Oddeyrarbryggju. Sama dag kl.13:00 -13:30 verður fréttamannafundur um borð í Snædrekanum, en ísbrjóturinn heldur svo af stað til Kína í gegnum Norður-Íshafið seinna um kvöldið. Frekari upplýsingar um rannsóknaleiðangur Snædrekans má finna hér